Skráning á Íformi mótið!
Skráning á íformi mótið er nú í fullum gangi. Þátttökugjald í mótinu er 2000 kr. fyrir eina íþróttagrein og 4000 kr. fyrir tvær eða fleiri greinar. Ef keppandi ætlar að mæta á lokahófið í Sindrabæ laugardaginn 20. maí kl. 20:30 kostar það 1000 kr. en þar verður keppt í pubquiz og veitt verða verðlaun fyrir […]
Uppfærð stundaskrá fyrir æfingar
Stundaskrá fyrir æfingar hefur verið uppfærð. Breyting varð á badmintonæfingum sem verða kl. 18:30 – 20:00 og blakæfingar á laugardögum voru teknar út, en ef veður verður gott og góð stemning þá verður blakæfingum bætt við eftir hentugleika og það auglýst á facebooksíðu mótsins. Síðan voru gerðar smávægilegar breytingar á tímasetningum í frjálsum og hlaupahópi […]
Í formi 2017
Ungmennafélagið Sindri ætlar að keyra sumarið 2017 í gang af krafti fyrstu þrjár vikurnar í maí og endurvekja Í formi íþróttamótið! Keppt verður í fjölmörgum greinum í ár og eru þær eftirfarandi: badminton, strandblak, brennibolti, bridge, frjálsar íþróttir, golf, knattspyrna, körfubolti, langhlaup, pubquiz, stinger, sund og þríþraut. Mótið er fyrir alla sem eru 18 ára […]
Mótið full mótað
Eins og sést her fyrir neðan eru flestir endar að verða hnýttir og þeir sem ekki eru það verða það örugglega fyrir helgi, kokkarnir hafa verið á stífum æfingum á þekktum veitingarhúsum í sumar og varla gefið sér tíma til að ná sér í D-vítamín í kroppinn. Aðrir sem að mótinu koma eru “stand […]
Komin(n) í sitt besta form
Ein af þeim áskorunum sem maður þarf að takast á við þegar maður er kominn af léttasta skeiði, orðinn miðaldra, er að allar manns syndir sjást á manni lengur en maður hefði kosið. Eftir nokkra rauðvínssopa er maður marga daga að jafna sig, grillkjöt sumarsins situr á manni í marga mánuði og þó […]
Ljótt er ef satt er
Á hverjum degi heyrum við fréttir um að meðal þyngd Íslendinga, félagsfælni og þunglyndi sé að ná nýjum hæðum. Búast má við að þetta gildi um okkur Skaftfellinga líkt og aðra og þó þetta sé ekki góðar fréttir þá er gott að vita til þess að að er hægt að breyta þessu ástandi. […]
Breyting á gjaldi
Sú breyting hefur orðið að nú er hægt að greiða eitt gjald 3500 krónur eins og gildir það í allar greinar. En fyrir þá sem aðeins ætla að taka þátt í einni grein þá er hægt að greiða 2000 krónur þannig að þeir sem taka þátt í fleirri en einni grein greiða 3500. Ekki er […]
Íformi verður helgina 5. og 6. september
Íformi verður heldur fyrr á ferðinni þetta árið. Keppt verður í eftirtöldum greinum , Bridge, Knattspyrnu, Blaki, Badmington, Golfi, Brennibolta kvenna og frjálsum íþróttum. Byrjað verður á föstudagskvöldinu með eins og venjulega Bridge og verður spilaður tvímenningur tölvugefin spil. Að vanda verður spilað í Heppuskóla. Eins er ráðgert að hafa Brennibolta þá um kvöldið í […]