Skráning á íformi mótið er nú í fullum gangi.
Þátttökugjald í mótinu er 2000 kr. fyrir eina íþróttagrein og 4000 kr. fyrir tvær eða fleiri greinar. Ef keppandi ætlar að mæta á lokahófið í Sindrabæ laugardaginn 20. maí kl. 20:30 kostar það 1000 kr. en þar verður keppt í pubquiz og veitt verða verðlaun fyrir árangur á mótinu auk þess sem trúbador heldur uppi fjörinu fram eftir kvöldi. Lokahófið kostar 2000 kr. fyrir aðra en þá sem keppa á mótinu.
Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á sindri@umfsindri.is og skrifið nafn ykkar og kennitölu og takið fram í hvað þið ætlið að skrá ykkur og hvort þið ætlið á lokahófið – skráningarformið hér á síðunni virkar ekki. Í framhaldinu fáið þið sendan greiðsluseðil í heimabankann úr Nórakerfinu.
Keppt verður í eftirfarandi greinum:
Dags | Tími | Lokið | Grein | Staður |
Mán.15.5.2017 | 17:00 | 18:30 | Körfubolti | Íþróttahús |
Mán.15.5.2017 | 18:30 | 20:30 | Strandblak | Strandblaksvellir |
Þri. 16.5. 2017 | 17:00 | 19:00 | ___________
Frjálsar íþróttir Kúluvarp Spjótkast 60 m. hlaup Langstökk ___________ |
Sindravellir |
Þri. 16.5. 2017 | 19:00 | 21:00 | Sund
50 m skriðsund 50 m bringusund 50 m baksund 4×25 m fjórsund ___________ |
Sundlaug |
Mið. 17.5.2017 | 18:30 | 20:00 | Badminton
Tvíliðaleikur ___________ |
Íþróttahús |
Mið. 17.5.2017 | 19:00 | 20:00 | Fótbolti konur | Báran |
Mið 17.5.2017 | 20:00 | 21:00 | Fótbolti karlar | Báran |
Fim. 18.5.2017 | 17:00 | 19:00 | Þríþraut | Sundlaug |
Fim. 18.5.2017 | 19:30 | 23:00 | Bridge | Sindrabær |
Fös. 19.5.2017 | 17:30 | 20:00 | Inniblak | Íþróttahús |
Fös. 19.5.2017 | 20:00 | 21:00 | Stinger | Íþróttahús/körfuboltavöllur við íþróttahús |
Lau. 20.5.2017 | 09:30 | 11:00 | _________
Hlaup 5,1 km 11,1 km _________ |
Frá sundlaug |
Lau. 20.5.2017 | 11:00 | 13:00 | Brennó | Æfingasvæði |
Lau.20.5.2015 | 09:00 | 13:00 | Golf | Silfurnesvöllur |
Lau. 20.5.2015 | 20:30 | 01:00 | Lokahóf og pubquiz | Sindrabær |